Hreinn Ómar Smárason

Hreinn Ómar Smárason fćddist á fćđingarheimili Reykjavíkur áriđ 1973, en er Vestmannaeyingur í húđ og hár (jájá, ég er sköllóttur, vođa fyndiđ).  Máliđ er ţađ ađ á ţessum tíma var enn veriđ ađ moka ösku ofan af húsunum í Vestmannaeyjabć eftir gosiđ, ţannig ađ ég tilheyri hinum merka árgangi Eyjamanna sem eru Gosbörn.  Unnusta mín er hin yndislega Skagafjarđarmćr Hafrún Jónsdóttir og saman eigum viđ synina Arnar Frank Ómarsson, sem fćddist 19. febrúar 2007, og Ásgeir Bent Ómarsson, sem fćddist 10. apríl 2008.  Arnar Frank og Ásgeir Bent eru augasteinarnir okkar, algjörir boltar sem gefa lífinu yndislegan tilgang.  Ţeir eru líka stundum svolítiđ erfiđir .... 

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Hreinn Ómar Smárason

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband